loader

Home

Hér fylgir örstutt myndband sem sýnir uppsetningu gróðurveggjarins í Grósku á ca. 1 mínútu. Uppsetningin gekk framar björtusut vonum og tók aðeins 2 daga. Reyndar var búið að undirbúa vinnuna vel, m.a. 2 mánaða forræktun plantna í gróðurhúsi. Ef þú ert að spá í gróðurvegg skaltu hiklaust hafa samand við okkur.

Nýlega hóf Bjarklind&Kemp ehf. störf en félagið veitir þjónustu og ráðgjöf á sviði umhverfis og garðyrkju. Sérþekking félagsins liggur í uppbyggingu og umhirðu grænna svæða. Félagið býður einnig ýmsa ráðgjöf og þjónustu tengda gróðurveggjum og gróðurþökum.

Hönnunarverðlaun Íslands voru nýlega veitt fyrir framúrskarandi ný verk. Það var vel við hæfi að verðlaunaafhending færi fram í nýju húsnæði Grósku í Vatnsmýri og framan við glæsilegan gróðurvegg sem prýðir móttökurými hússins. Veggurinn var settur upp í byrjun árs 2020 á því 1 árs afmæli um þessar myndir. Við hjá Bjarklind&Kemp ehf. erum verulega […]