Uppbygging og umhirða grænna svæða er okkar fag. Við höfum áralanga reynslu í gerð verk- og umhirðuáætlana, t.d. vegna grassvæða, gróðurbeða og trjá- og runnagróðurs. Reglubundin umhirða sem byggir á faglegum grunni, m.t.t. náttúrulegra þarfa gróðurs, bætir útlilt, eykur heilbrigði, lengir líftíma og dregur úr rekstrarkostnaði.
Ekki hika við að hafa samband ef við getum aðstoðað þig.