Fréttir Posted on April 18, 2021 Magnús 0 Gróðurveggir þurfa góða umhirðu til að tryggja heilbrigði, gott útlit og langan líftíma. Gróðurveggurinn í Grósku er klipptur á 7 vikna fresti. Hér má sjá stutt myndband sem sýnir hvernig klippingin fer fram.