Gaman fyrir okkur að fá að taka þátt í svona metnaðarfullu verkefni í Öskjuhlíðinni. Þessi nýi stígur verðu aðgengilegur fyrir alla og tengir saman ýmsa aðra minni stíga á svæðinu. Lega stígsins er eftir sömu hæðarlínu hringinn í kringum Perluna og því láréttur sem auðveldar aðgengi fyrir ýmsa hópa. Sjá nánar um verkefnið hér: https://reykjavik.is/frettir/nyr-stigur-baetir-verulega-adgengi-ad-oskjuhlid