Nýlega fengum við nokkra hressa Landscape technician (Jordbrugsteknolog) nemendur frá EAAA í heimsókn. Þau voru að sjálfsögðu spennt að heyra um uppbyggingu Sky Lagoon o.fl. áhugaverð verkefni. Á myndinni sést Baldur Gunnlaugsson með hópnum við Sky Lagoon á Kársnesi.