Nýlega hóf Bjarklind&Kemp ehf. störf en félagið veitir þjónustu og ráðgjöf á sviði umhverfis og garðyrkju. Sérþekking félagsins liggur í uppbyggingu og umhirðu grænna svæða. Félagið býður einnig ýmsa ráðgjöf og þjónustu tengda gróðurveggjum og gróðurþökum.