loader

Nemendur í Borgargróðri við Garðyrkjuskólann á Reykjum stóðu sig vel í gerð minni gróðurveggja. Það verður spennandi að sjá útlit veggjanna vorið 2024 þegar þeir hafa náð meiri þéttleika og grósku.