Verkið felst í að styrkja grasflötina í suður hluta Hljómskálagarðsins svo hún þoli betur álag vegna stórra viðburða. Hluti grasflatarinnar verður hækkuð upp og afmörkuð með grágrýtishleðslu með innfelldri lýsingu og hellulagðri gönguleið. Vinnusvæði verður í suður hluta Hljómskálagarðs. Sjá einnig á framkvæmdasjá Reykjavíkurborgar. https://reykjavik.is/framkvaemdir?%40kort=framkvaemdir