Tengivirki Landsnets á Eyvindará er staðett við Seyðisfjarðarveg austan við Egilstaði. Verkefnið fólst í að endurnýja hluta af öryggisgirðingu og einnig fjarlægja illgresi úr yfirborði malarsvæða. Loftmyndin er tekin við norðurenda svæðis, horft til suðurs. B&K sá um eftirlit og umsjón með framkvæmdinni.