Starfsmenn Bjarklind&Kemp hafa áralanga reynslu í verkeftirliti og umsjón með ýmsum verklegum framkvæmdum á sviði landslags og garðyrkju. Meðal helstu verkkaupa sem fyrirtækið hefur þjónustað eru: Reykjavíkurborg, Garðabær, Kópavogur, ÍTR, Vegagerðin, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Félagsbústaðir, Landsnet o.fl.