Nú styttist í opnun baðlónsins á Kársnesi. Það hefur verið mikið ævintýri fyrir okkur hjá Bjarklind&Kemp að taka þátt í uppbyggingu gróðursvæða við lónið. Svæðið er engu líkt og í raun hreint listaverk, enda hafa ýmsir listamenn tekið þátt í framkvæmdinni. (myndirnar eru af heimasíðu Sky Lagoon).